Le palais des poules – Höll hænsnanna

Hænurnar sex hafa það gott í hænsnahöllinni með hananum Blæ. Þær fara yfirleitt um sex-leytið upp á prikið sitt til þess að sofa. Stundum látum við höllina vera opna út í hallargarðinn ef það er gott veður. Þær elska að vera úti svo stundum sjáum við enga á skjánum.